Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:merkingarfræði
[íslenska] gildisröðun kv.
[skilgr.] Þegar er verið að leita að ákveðnum upplýsingum í texta koma oft margir möguleikar upp. Gildisröðum sér um að raða þeim möguleikum eftir vægi þannig að þær upplýsingar sem eigi helst við komi fyrst.
[s.e.] upplýsingaheimt
[enska] relevance ranking
Leita aftur