Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:gagnamálfræði
[enska] spoken language corpus
[íslenska] talmálsmálheild kv.
[skilgr.] Málheild sem samanstendur af dæmum úr talmáli þar sem oft er búið að skrifa upp hvað sagt er. Dæmin geta verið upplestur, samfellt tal og samtöl milli fólks. Talmálsmálheildir eru m.a. gagnlegar við þjálfun og mat talgreina, við hljóð- og hljóðkerfisfræðilegar rannsóknir, mállýskurannsóknir og talgervingu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur