Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:málnotkunarfræði
[enska] syntactic generation
[íslenska] setningamyndun kv.
[skilgr.] Þegar setningafræðilega vel byggð segð er mynduð í náttúrulegu tungumáli. Setningamyndun byggir venjulega á mállýsingu sem hefur að geyma setningafræðilegar og merkingarfræðilegar hömlur.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur