Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:málgreining
[íslenska] mörkun kv.
[skilgr.] Að merkja einingar í texta á kerfisbundinn hátt eins og bókstafi, orð, setningar, sérnöfn, erlend nöfn o.s.frv. Algengasta tegund markara er orðflokksmarkari sem markar orð eftir orðflokkum og öðrum málfræðilegum eiginleikum.
[s.e.] markari
[enska] tagging
Leita aftur