Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Máltćkni    
Flokkun:málgreining
[enska] tree adjoining grammar
[íslenska] trjátengslamálfrćđi kv.
[skilgr.] Mállýsing sem svipar til samhengisfrjálsrar málfrćđi nema ađ trjátengslamálfrćđi notar tré í stađ tákna. Ţar sem samhengisfrjáls málfrćđi notar reglur til ađ umbreyta táknum í strengi af öđrum táknum ţá hefur trjátengslamálfrćđin reglur til ađ umbreyta hnútum trjáa í önnur tré.
Leita aftur