Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:merkingarfræði
[enska] vagueness
[íslenska] óskýrleiki kk.
[skilgr.] Segð sem hefur óljósa merkingu en getur þó ekki haft fleiri en eina merkingu eins og þegar margræðni er á ferðinni.
[dæmi] Setningin "mig langar í ítalskan mat" getur gefið nægar upplýsingar um það sem mælandi óskar eftir en er engu að síður óskýr í sambandi við hvers konar ítölskum mat óskað er eftir.
Leita aftur