Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:málgreining
[íslenska] höfuðþáttur kk.
[skilgr.] Til þess að gera grein fyrir því hvernig samræmisþættir í setningarliðum koma út þarf að afrita þá þætti sem skipta máli frá liðum neðar í byggingunni (börnum) yfir í þættir ofar í byggingunni (foreldra). Barnið sem inniheldur þættina kallast höfuð liðarins en þættirnir sem eru afritaðir kallast höfuðþættir.
[enska] head feature
Leita aftur