Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] súprematismi
[skilgr.] (úr lat. supremus, ćđstur) rússnesk hreyfing í abstraktlist sem Kazímír Malevítsj kynnti međ stefnuyfirlýsingu og sýningu áriđ 1915
[skýr.] s fólst í samsetningu óhlutbundinna forma eins og fernings, ţríhyrnings og hrings á hvítum bakgrunni í ţví skyni ađ myndgera tilfinningalega upplifun og andlega reynslu. Malevítsj lýsti yfir endalokum hreyfingarinnar 1919. s var um margt forveri konstrúktívisma og De Stijl.
[dćmi] Auk Kazímír Malevítsj voru t.d. El Lísítsjkíj, Ívan Kljún, Ívan Púní og Olga Rozanova fylgismenn s.
[enska] Suprematism
[danska] suprematisme
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur