Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Stijl, De
[sh.] De Stijl
[skilgr.] (úr holl. De Stijl, stíllinn) hollensk listhreyfing stofnuð 1917 af Theo Van Doesburg, leið undir lok 1931
[skýr.] Markmið S var að þróa abstraktlist sem myndi tjá altækan sannleika og stuðla um leið að nýrri þjóðfélagsgerð. S einkenndist af geómetrískum formum, lóðréttum og láréttum línum og hreinum litum. Hugmyndafræði S myndaði síðar grunninn að nýplastíska stílnum.
[dæmi] Helstu listamenn S voru Theo Van Doesburg, Piet Mondrian og Gerrit Rietveld.
[enska] Stijl, De
[danska] Stijl, De
Leita aftur