Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] futurisme
[enska] Futurism
[íslenska] fútúrismi
[sh.] framtíðarstefna
[skilgr.] (úr ít. futuro, framtíð) listhreyfing einkum í myndlist og bókmenntum stofnuð af ítalska rithöfundinum Filippo Tommaso Marinetti 1909
[skýr.] Í verkum sínum afneituðu fylgismenn f fortíðinni og reyndu að miðla lífsorku, hraða, vélarafli og hávaða borgarlífsins. f barst frá Ítalíu til annarra landa og varð einkum áberandi í Rússlandi. f hafði m.a. áhrif á dadaisma, súprematisma, kúbó-fútúrisma og vortisma.
[dæmi] Meðal helstu listamanna f má nefna Umberto Boccioni, Giacomo Balla og Gino Severini.
Leita aftur