Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] anglonormannisk stil
[íslenska] engilnormannskur stíll
[skilgr.] stíll sem þróaðist á Bretlandseyjum í kjölfar hernáms Normanna 1066 og blómstraði í byggingarlist allt til loka 12. aldar
[skýr.] Afbrigði af normannastíl sem einkennist af virðulegu yfirbragði, miklum ávölum súlum og löngum grunnfleti í kirkjubyggingum en birtist einnig í fáguðum höggmyndum, málverkum, lýsingum og textílum.
[dæmi] Sá hluti dómkirkjunnar í Kantaraborg sem byggður er um 1070.
[enska] Anglo-Norman style
Leita aftur