Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] miðaldalist
[skilgr.] samheiti yfir evrópska list frá upphafi miðalda og fram að endurreisn
[skýr.] Misjafnt er eftir landssvæðum hvenær talið er að miðaldir hefjist og hvenær þeim lýkur. Á Ítalíu er upphaf miðalda t.d. miðað við fall Vestrómverska ríkisins 476 en ekki er talað um miðaldir á Norðurlöndum fyrr en um árið 1000.
[dæmi] Undir m flokkast m.a. karlungalist, ottónísk list, þjóðflutningalist, rómanskur stíll og gotneskur stíll.
[danska] middelalderkunst
[enska] medieval art
Leita aftur