Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] karlungalist
[sh.] karlungaendurreisn
[skilgr.] byggingar- og skreytilist er blómstraði í Vestur-Evrópu í tíð Karls mikla og afkomenda hans (um 750-950 e.Kr.)
[skýr.] Miðstöð k var í Aachen en hún birtist m.a. í tilraunum til að endurvekja grísk-rómverskar listhefðir. k einkennist af kirkjubyggingum, miklum framförum í handritalýsingum og gerð listmuna úr góðmálmum og eðalsteinum.
[dæmi] Dómkirkja og hallarkappella Karls mikla í Aachen (792-805 e. Kr.).
[enska] Carolingian art
[sh.] Carolingian Renaissance
[danska] karolingisk kunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur