Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] purisme
[enska] Purism
[íslenska] púrismi
[sh.] hreinstefna
[skilgr.] (úr lat. purus, hreinn) stefna í myndlist í Evrópu 1918-1925 sem lagđi áherslu á ađ hreinsa og einfalda myndmál og liti kúbisma
[skýr.] Upphafsmenn p voru málararnir Amédée Ozenfant og Charles Edouard Jeanneret (síđar betur ţekktur sem arkitektinn Le Corbusier) en ţeir birtu stefnuyfirlýsingu í bókinni „Aprés le cubisme” (Eftir kúbismann) áriđ 1918. Fylgismenn p lögđu áherslu á hreina liti og stöđluđ grunnform og nýttu sér m.a. fjöldaframleidda nytjahluti sem myndefni. Hreyfingin var skammlíf og áhrifalítil.
[dćmi] Helstu fylgismenn p voru Amédée Ozenfant, Le Corbusier og Fernand Léger.
Leita aftur