Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[enska] Realism
[danska] realisme
[íslenska] raunsćisstefna
[skilgr.] stefna í bókmenntum og myndlist sem kom fram í Frakklandi um miđja 19. öld og setti mark sitt á vestrćna list á síđari hluta 19. aldar
[skýr.] r í myndlist var andsvar viđ upphafinni túlkun rómantísku stefnunnar. Fyglismenn r lögđu áherslu á óhefđbundiđ og hversdagslegt myndefni sem oftar en ekki hafđi félagslega skírskotun. Persónum og ađstćđum var lýst á nákvćman og raunsannan hátt án allrar fegrunar og gćtti ţar m.a. áhrifa hinnar nýju tćkni ljósmyndunar. r á margt sameiginlegt međ natúralisma og varđ síđar undirstađa félagslegs raunsćis.
[dćmi] Custave Courbet var međal ţekktustu fulltrúa r.
Leita aftur