Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] realisme
[s.e.] Barbizon-skolen, Barbizon-skolen
[íslenska] raunsæisstefna
[skilgr.] stefna í bókmenntum og myndlist sem kom fram í Frakklandi um miðja 19. öld og setti mark sitt á vestræna list á síðari hluta 19. aldar
[skýr.] r í myndlist var andsvar við upphafinni túlkun rómantísku stefnunnar. Fyglismenn r lögðu áherslu á óhefðbundið og hversdagslegt myndefni sem oftar en ekki hafði félagslega skírskotun. Persónum og aðstæðum var lýst á nákvæman og raunsannan hátt án allrar fegrunar og gætti þar m.a. áhrifa hinnar nýju tækni ljósmyndunar. r á margt sameiginlegt með natúralisma og varð síðar undirstaða félagslegs raunsæis.
[dæmi] Custave Courbet var meðal þekktustu fulltrúa r.
[enska] Realism
Leita aftur