Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk og bandarísk nútímalist
[danska] socialistisk realisme
[enska] Socialist Realism
[íslenska] sósíalískt raunsći
[skilgr.] stefna í bókmenntum og myndlist í Sovétríkjunum sem kom fram um 1925 og varđ opinber stefna áriđ 1934
[skýr.] Skv. s bar listamönnum ađ leggja stjórninni liđ međ jákvćđri túlkun á gerđum hennar, lofsyngja vinnuna og vekja athygli á menningar- og vísindaafrekum Sovétríkjanna. Rćtur s liggja í nýklassíska stílnum og verkum rússneskra málara sem fylgdu raunsćisstefnunni á 19. öld. s einkenndi opinbera list í Sovétríkjunum fram yfir 1980 og hafđi áhrif á opinbera list annarra kommúnistaríkja.
[dćmi] Boris Eremejevitsj Vladimirskij og Fjodor Pavlovítsj Reshetníkov.
Leita aftur