Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] naturalisme
[enska] naturalism
[íslenska] natúralismi
[skilgr.] 1) stefna í bókmenntum og listum ríkjandi í Evrópu á s.hl. 19. aldar ţar sem reynt er ađ gera hversdagslegum veruleika nákvćm skil 2) hvers konar myndlist sem byggir á náttúruskođun fremur en viđteknum kenningum
[skýr.] 1) Málarar sem fylgdu n sóttu myndefni í náttúruna og daglegt líf almúgans og lögđu áherslu á ađ fanga augnablikiđ í stađ ţess ađ mála uppstilltar myndir. Í n er lögđ áhersla á nákvćma eftirlíkingu veruleikans og innblástur sóttur í náttúruvísindi samtímans og raunsćisstefnuna. Ólíkt ţeirri stefnu forđast fylgismenn n ađ vera međ ákveđinn bođskap eđa félagslegar skírskotanir.
[dćmi] n gćtir í verkum margra og ólíkra listamanna eins og Edgars Degas, Adolfs von Menzel og Ílja Repín.
Leita aftur