Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] Barbizon-skólinn
[sh.] Barbizon-málarar
[skilgr.] hópur landslagsmálara sem hafđi ađsetur í bćnum Barbizon í jađri Fontainebleauskógarins í Frakklandi um miđja 19. öld
[skýr.] Fylgismenn B töldu námsefni og kennsluhćtti í listaskólum vera leikrćna yfirborđsmennsku og fluttu úr stórborginni til ţess ađ leita friđar og fanga náttúruna á nýjan hátt. Hópurinn hafđi mikinn áhuga á ađ skapa myndlistinni náttúrlega umgjörđ og á upphafningu bćndalífsins. Sérkenni B eru hversdaglegt myndefni, raunsćjar lýsingar, fáir litir og nýjung í málaratćkninni sem fólst í ţví ađ mála verkin úti. Stíllinn markar tímabiliđ á milli rómantíkur og impressjónisma og lagđi m.a. grundvöll ađ raunsćisstefnunni.
[dćmi] Mikilvćgustu málaranir voru Théodore Rousseau, Camille Corot, Jean-Francois Millet og Charles-Francois Daubigny.
[enska] Barbizon School
[danska] Barbizon-skolen
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur