Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[enska] Proto-Renaissance
[íslenska] forendurreisn
[skilgr.] hvers konar endurvakning á klassískri list sem átti sér stađ í Evrópu, einkum Ítalíu, frá 12. öld og fram ađ hinni eiginlegu endurreisn
[skýr.] Birtist einkum í málverkum og höggmyndum, t.d. í myndbyggingu og aukinni áherslu á ţrívídd og raunsći í mannamyndum.
[dćmi] Bronshurđir í suđurdyrum Skírnarkapellunnar í Flórens eftir Andrea Pisano, einn helsta myndhöggvara á Ítalíu á 14. öld.
[danska] protorenćssance
Leita aftur