Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] forrafaelítar
[skilgr.] (úr e. Pre-Raphaelite Brotherhood) félagsskapur breskra listamanna, virkur 1848 til 1853
[skýr.] f sóttu innblástur í ítalska list fyrir daga Rafales en snérust gegn viðteknum reglum akademískrar listar. Verk f einkennast af raunsæjum náttúrulýsingum, rómantískri upphafningu miðaldamenningar og siðferðilegum undirtóni. f hófu handverk til vegs og höfðu áhrif á listhönnun síns tíma, m.a. stóðu nokkrir meðlimir f að stofnun Arts and Crafts-hreyfingarinnar.
[dæmi] Helstu listamenn f voru Dante Gabriel Rossetti, William Holman Hunt og John Everett Millais.
[enska] Pre-Raphaelites
[danska] Prærafaelitterne
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur