Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:víkingaöld
[danska] Jellingstil
[enska] Jellinge style
[íslenska] Jalangursstíll
[skilgr.] norrænn skreytistíll frá víkingaöld. Tíğkağist um 870-1000, einkum í Skandinavíu, í víkingabyggğum á N-Englandi og á eynni Mön
[skır.] J er nefndur eftir silfurbikar úr haugi í Jalangri (Jellinge) í Danmörku. J einkennist af dırsmynd sem dregin er meğ tvöföldum útlínum. Dıriğ er meğ sveigğan, hreistrağan búk og snır höfği til hliğar. Şağ hefur hringağa rófu, lendar meğ hvirfingum og er gjarnan sınt fıla grön.
[dæmi] Á Ísl. hafa fundist nokkrir munir í J, til dæmis döggskór, kúptar og kringlóttar nælur og kinga.
Leita aftur