Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Mammenstíll
[skilgr.] norrænn skreytistíll sem tíðkaðist um 920-1020 í Skandinavíu og í víkingabyggðum annars staðar í Evrópu
[skýr.] Nefndur eftir haugfundi í Mammen á Jótlandi í Danmörku. Náskyldur Jalangursstíl. Helstu auðkenni eru hreistruð dýr og plöntuskraut.
[dæmi] Stóri rúnasteinninn í Jalangri og silfurslegin öxi sem fannst í Mammengröfinni.
[enska] Mammen style
[danska] Mammenstil
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur