Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Ásubergsstíll
[skilgr.] norrænn skreytistíll frá víkingaöld, tíðkaðist á 9. öld í Skandinavíu
[skýr.] Nefndur eftir gripum sem fundust í haugi í Oseberg á Vestfold í Noregi. Varð til við samruna hins fornnorræna Vendelstíls og karlungalistar. Skrautverk stílsins er mjög upphleypt, óróakennt og margbrugðið, með dýrahöfðum, gripdýrum og stílfærðum mannsmyndum.
[dæmi] Á Íslandi hafa fundist tveir munir í Á, kúptar nælur frá Skógum í Flókadal.
[enska] Oseberg style
[danska] Osebergstil
Leita aftur