Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:víkingaöld
[danska] Ringerikestil
[enska] Ringerike style
[íslenska] Hringaríkisstíll
[skilgr.] norrćnn skreytistíll sem tíđkađist á 11. öld um öll Norđurlönd, á Englandi og Írlandi
[skýr.] Dregur nafn af rúnasteinum frá Hringaríki í Noregi. Ţróađist líklega í Danmörku út frá Mammenstílnum undir áhrifum frá skreyti engilsaxneskrar og ottónískrar listar. Einkennist mjög af ósamhverfu plöntuskrauti međ áslćgum stilkum og samtvinnuđum teinungum.
[dćmi] Fjölmargir rúnasteinar á Norđurlöndum bera skreyti í H en á Íslandi er Ţórslíkneski frá Eyrarlandi ţekktasta dćmiđ.
Leita aftur