Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] Vendelstíll
[skilgr.] fornnorrćnn skreytistíll frá 7. og 8.öld e.Kr.
[skýr.] Nefndur eftir gripum sem fundust í bátkumlum í Vendel í Uppland í Svíţjóđ. Birtist einkum í útskurđi og ríkulega skreyttum vopnum og herklćđum úr málmi. Eldri V frá um 600-650 einkennist af dýraskrauti međ S-laga dýrum sem snúa höfđinu aftur. Yngri V frá um 650-800 einkennist af dýrum međ lítiđ höfuđ og líkama sem leysist upp í sveig.
[danska] Vendelstil
[enska] Vendel style
Leita aftur