Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] pointillismi
[sh.] deplastíll
[sh.] punktalist
[skilgr.] (úr frönsku point, punktur, depill), aðferð í málaralist þar sem óblandaðir listmálaralitir eru bornir á undirlagið með deplum sem renna saman í eina heild á sjónhimnu áhorfandans þegar verkið er skoðað úr fjarlægð
[skýr.] p byggist á vísindalegum kenningum um liti og tengist nýimpressjónisma í V-Evrópu á síðari hluta 19. aldar.
[dæmi] Forsprakkar p voru Georges Seurat og Paul Signac.
[sbr.] divisjónismi
[danska] pointillisme
[enska] pointillism
Leita aftur