Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] modernisme
[íslenska] módernismi
[skilgr.] samheiti yfir ýmis afbrigði framúrstefnu sem einkenndu vestræna myndlist, byggingarlist, bókmenntir og tónlist á síðari hluta 19. aldar og fram á áttunda áratug 20. aldar
[skýr.] m einkennist af endurmati á viðteknum hefðum og aðferðum í ljósi nýrra tíma og ýtti því undir ýmiss konar tilraunir og formnýjungar. Með tilkomu póstmódernisma um 1970 dvínuðu vinsældir m.
[dæmi] Meðal stefna í myndlist sem tilheyra m eru expressjónismi, dadaismi, súrrealismi, fútúrismi, kúbismi og abstrakt-expressjónismi.
[enska] Modernism
[sh.] Modern Movement
Leita aftur