Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] cubo-futurisme
[enska] Cubo-Futurism
[íslenska] kúbó-fútúrismi
[skilgr.] hreyfing í listum og bókmenntum í Rússlandi á árunum 1912-15
[skýr.] k grundvallaðist á fyrirlestri sem listgagnrýnandinn Kornej Tsjúkovskí hélt árið 1913. Fylgismenn k notfærðu sér tækni kúbisma og hugmyndafræði fútúrisma um kraft, hreyfingu og tengsl á milli manns og vélar.
[dæmi] Meðal helstu listamanna k eru Kazímír Malevítsj, Vladímír Tatlín og Natalja Gontsjarova.
Leita aftur