Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] prímitívismi
[skilgr.] (úr lat. primus, fyrstur) 1) nútímalist þar sem listamaðurinn nýtir sér meðvitað frumstæða list 2) stefna í rússneskri myndlist um 1905-1920
[skýr.] 1)Hugtakið p varð til á 19. öld og endurspeglar áhuga Evrópubúa á menningu og listum framandi þjóða sem bjuggu í nánum tengslum við náttúruna, einkum í Afríku og á Kyrrahafseyjum en vísar einnig í evrópska fútúrisma.
[dæmi] 1) p birtist með ýmsum hætti í vestrænni list, einkum á fyrr hluta 20. aldar t.d. í list Paul Gauguin og Pablo Picasso. 2) Míkhaíl Laríonov og Natalja Gontsjarova voru meðal forvígismanna hins rússneska p.
[sbr.] naív list, alþýðulist, utangarðslist
[danska] primitivisme
[enska] primitivism
Leita aftur