Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] samklipp
[sh.] klippimynd
[sh.] límmynd
[skilgr.] myndverk þar sem úrklippur og efnisbútar eru límd á tvívíðan myndflöt
[skýr.] Við gerð s eru yfirleitt notaðar úrklippur úr blöðum, tímaritum eða ljósmyndum en einnig margs konar afklippur af pappír og vefnaðarvöru sem eru límdar á flatt yfirborð. Ef samsetningin myndar heildstætt form er talað um montage-verk. Alþjóðlega heitið collage kemur úr fr. colle, lím.
[dæmi] Dæmi um s eru verk eftir George Braque og Pablo Picasso frá kúbíska tímabilinu í upphafi 20. aldar.
[sbr.] kúbismi, montage-verk
[enska] collage
[danska] collage
Leita aftur