Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímlist
[danska] Neue Sachlichkeit
[enska] Neue Sachlichkeit
[íslenska] Neue Sachlichkeit
[sh.] ný hlutlćgni
[skilgr.] hreyfing er ţróađist í ţýskri málaralist upp úr 1920 og fram á 4. áratug 20. aldar
[skýr.] Ţýski safnstjórinn Gustav F. Hartlaub mótađi heitiđ áriđ 1923 og lögđu fylgismenn N áherslu á nákvćma framsetningu viđfangsefna, oft í tengslum viđ ţjóđfélagsádeilu. N var m.a. andsvar viđ óhefluđu yfirborđi og rómantísku inntaki ţýska expressjónismans.
[dćmi] Međal fylgismanna N voru Georg Grosz og Otto Dix.
Leita aftur