Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Neue Sachlichkeit
[sh.] ný hlutlægni
[skilgr.] hreyfing er þróaðist í þýskri málaralist upp úr 1920 og fram á 4. áratug 20. aldar
[skýr.] Þýski safnstjórinn Gustav F. Hartlaub mótaði heitið árið 1923 og lögðu fylgismenn N áherslu á nákvæma framsetningu viðfangsefna, oft í tengslum við þjóðfélagsádeilu. N var m.a. andsvar við óhefluðu yfirborði og rómantísku inntaki þýska expressjónismans.
[dæmi] Meðal fylgismanna N voru Georg Grosz og Otto Dix.
[danska] Neue Sachlichkeit
[enska] Neue Sachlichkeit
Leita aftur