Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] lettrismi
[skilgr.] (úr frönsku lettre, bókstafur) alþjóðleg framúrstefna í myndlist og ljóðlist er kom fram í París á 5. áratug 20. aldar
[skýr.] Í myndlist einkennist l af verkum sem innihalda orð, bókstafi, tölustafi og tákn sem eru eingöngu notuð í sjónrænum tilgangi, án skírskotunar til merkingar þeirra.
[dæmi] Forgöngumaður l var Isidore Isou.
[danska] lettrisme
[enska] lettrism
[sh.] lettrisme
Leita aftur