Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] New York-skolen
[enska] New York School
[íslenska] New York-skólinn
[skilgr.] hópur listamanna sem stóð að nýsköpun í bandarískri abstraktlist eftir 1940 og hafði aðsetur í New York
[skýr.] Flestir meðlimir N fylgdu abstrakt-expressjónisma en einnig tilheyrðu hópnum listamenn sem voru aðeins lauslega tengdir þeirri stefnu.
[dæmi] Meðal þekktustu meðlima N voru Jackson Pollock, Mark Rothko og Adolph Gottlieb.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur