Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] skynörvandi list
[skilgr.] myndlist sem túlkar áhrif ofskynjunarefna eins og LSD á hugi neytenda og blómstrađi einkum á vesturströnd Bandaríkjanna á 7. áratug 20. aldar
[skýr.] s einkennist af skćrum og oft andstćđum litum, iđandi símunstri og tvírćđu myndefni. s tengdist náiđ rokktónlist á s.hl. 7. áratugarins og birtist gjarnan á auglýsingaspjöldum fyrir tónleika.
[dćmi] Rick Griffin og Alton Kelley voru međal forkólfa s.
[enska] psychedelic art
[danska] psykedelisk kunst
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur