Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Hringeyjalist
[skilgr.] bronsaldarlist Hringeyja (gr. Kyklades) við Grikkland á tímabilinu 2500-1600 f.Kr.
[skýr.] Þekktustu listmunir h eru hvítar kvenstyttur úr marmara, fágaðar en samt einfaldar. Einnig hafa varðveist leirkrúsir, ílát úr marmara og leirpönnur sem eru taldar hafa verið notaðar sem speglar.
[enska] Cykladic art
[danska] kykladisk kunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur