Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] mínósk list
[skilgr.] bronsaldarlist á eyjunni Krít á tímabilinu um 2300-1100 f.Kr. Helsta blómaskeið talið í kringum 1500 f.Kr.
[skýr.] m er hugsanlega nefnd eftir Mínosi, hinum goðsögulega konungi Krítar. m birtist einkum í leirkerjum, innsiglum, höggmyndum, freskum og byggingum. Meðal myndefnis í m er nautaat, gyðjur með snáka, grónir garðar og sjávarspendýr. Áhrifa m gætti víða, einkum á nágrannaeyjum en einnig á meginlandi Grikklands.
[dæmi] Þekking á m hefur einkum fengist við uppgröft fornleifafræðinga á byggingum, svonefndum höllum, í Knossos, Faistos og Mallía.
[sbr.] Eyjahafslist
[enska] Minoan art
[danska] minoisk kunst
Leita aftur