Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] mýkensk list
[skilgr.] list sem átti rætur að rekja til borgarinnar Mýkenu á Pelopsskaga og var útbreidd á meginlandi Grikklands á tímabilinu 1600-1100 f.Kr.
[skýr.] m birtist einkum í leirkerjum, málmsmíði, höggmyndum, freskum og byggingum. m var undir áhrifum frá mínóskri list en hafði einnig eigin séreinkenni eins og stílfært plöntuskreyti og natúralískar dýramyndir.
[dæmi] Ljónahliðið í Mýkenu frá um 1250 f. Kr. og helgrímur úr gulli frá um 1580-1550 f.Kr. sem eru varðveittar í Fornleifafræðisafninu í Aþenu.
[enska] Mycenaean art
[danska] mykensk kunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur