Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] geómetrískur stíll
[sh.] rúmfræðistíll
[skilgr.] ríkjandi stíll í forngrískri list um 900-700 f. Kr.
[skýr.] Frumgerð g þróaðist á Attíkuskaga um 1100 f. Kr. og þaðan barst stíllinn til annarra hluta Grikklands, Ítalíu og landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Aðaleinkenni g eru símynstruð leirker með dökkum, láréttum munsturbekkjum úr fínlegum og samtengdum geómetrískum formum, t.d. hringjum, ferningum eða tíglum.
[enska] Geometric style
[sh.] Geometric art
[danska] geometrisk stil
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur