Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Austurlandastíll
[sh.] grísk-austurlensk list
[skilgr.] stíll í forngrískri list um 700-600 f.Kr. þar sem áhrif frá list Austurlanda nær og Egyptalands eru áberandi
[skýr.] Stíllinn þróaðist einkum í Korintu í kjölfar viðskipta við Austurlönd og barst þaðan um allt Grikkland. A hefur einkum varðveist í höggmyndum og leirkeraskreyti og einkennist af sveigðum formum, holdugum verum, framandi dýrum og ófreskjum.
[enska] Orientalizing style
[danska] orientaliserende stil
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur