Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
[danska] romersk kunst
[enska] Roman art
[íslenska] rómversk list
[skilgr.] list í rómverska heimsveldinu til loka 4. aldar e.Kr.
[skýr.] r á ađallega rćtur ađ rekja til forngrískrar listar og etrúskrar listar en ţróađi smám saman eigin stíl sem síđar hafđi mikil áhrif á evrópska listhefđ. Í höggmyndalist voru eftirlíkingar grískra höggmynda gerđar í miklum mćli en einnig var lögđ áhersla á gerđ andlits-og brjóstmynda sem einkennast af raunsći og mikilli sálfrćđilegri innsýn. Rómversk byggingarlist stóđ međ miklum blóma og gerđi notkun á hálfbogum og hvelfingum ásamt steinsteypu umfangsmiklar byggingar mögulegar. Byggingar voru skreyttar mósaík og fjölbreyttum veggmálverkum.
[dćmi] Kólosseum, Panţeon í Róm, sigursúla Trajanusar og veggmálverk í rústum Pompei eru nokkur dćmi um r.
Leita aftur