Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] egypsk list
[skilgr.] list sem varð til í hinu forna Egyptalandi þar til ríkið var innlimað í Rómaveldi 30 f.Kr.
[skýr.] Þegar um 3000 f.Kr. voru helstu einkenni e komin fram og héldust þau lítið breytt í þúsundir ára. Tvívíðar myndir voru gerðar eftir ströngum reglum þar sem hver líkamshluti var sýndur frá þeirri hlið sem gaf nákvæmustu upplýsingar um viðfagnsefnið. e var nátengd trúarbrögðum Egypta og greftrunarsiðum og hefur einkum varðveist í grafhýsum og höggmyndum sem í þeim voru, lágmyndum og freskum.
[enska] Egyptian art
[danska] egyptisk kunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur