Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] frumkristin list
[sh.] fornkristin list
[skilgr.] list kristinna manna frá upphafi kristni og fram á fyrri hluta 6. aldar
[skýr.] f byggði á list Rómverja en lagði meiri áherslu á tákn og miðlun hugmynda en fágun og raunsæjar útfærslur.
[dæmi] Birtist einkum í mósaíkverkum, lágmyndum á steinlíkkistum og í kirkjubyggingum.
[enska] Early Christian art
[danska] tidlig kristen kunst
Leita aftur