Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[danska] biedermeier
[enska] Biedermeier
[íslenska] biedermeierstíll
[skilgr.] (úr ţý. bieder, siđprúđur og Meier, algengt ţýskt eftirnafn. Heiti á persónu í ţýskri háđsádeilu) stíll í ţýskri og austurrískri húsgagnahönnun og nytjalist á árunum 1815-48 sem var vinsćll međal borgarastéttarinnar
[skýr.] b ber svip af frönskum keisarastíl en er íburđarminni. b einkennist af einföldum formum og látlausu skreyti. Ţróun b var í höndum handverksmanna fremur en listhönnuđa.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur