Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] orfisme
[enska] Orphism
[sh.] Orphic Cubism
[íslenska] orfismi
[skilgr.] (eftir forngrísku sagnahetjunni Orfeusi, sem var söngvari og skáld) stefna í evrópskri málaralist á 2. áratug 20. aldar er kom fram í Frakklandi sem afbrigđi af kúbisma
[skýr.] Fylgismenn o lögđu áherslu á liti og ljóđrćnu í óhlutbundnum verkum og voru skćrir andstćđulitir og hringform áberandi auk myndrćnna rannsókna á hreyfingu ljóssins. Heitiđ er komiđ frá skáldinu Guillaume Apollinaire áriđ 1912 og vísar í tónlist og hugmyndir um samsvörun lita og tóna.
[dćmi] Upphafsmađur o var Robert Delaunay og međal fylgismanna voru Sonia Delaunay, Fernand Léger, Francis Picabia og František Kupka.
Leita aftur