Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:bandarísk nútímalist
[danska] synkromisme
[enska] Synchromism
[íslenska] synkrómismi
[skilgr.] (úr gr. syn, saman og kroma, litur) stefna í bandarískri abstraktlist á 2. áratug 20. aldar
[skýr.] Fylgismenn s lögðu að jöfnu liti og inntak í verkum sínum og nýttu liti til að móta form og byggja upp hrynjandi. s þróaðist út frá litafræði og orfisma. Stefnan var ekki langlíf en hafði áhrif á þróun abstraktlistar í Bandaríkjunum.
[dæmi] Upphafsmenn s voru Stanton MacDonald Wright og Morgan Russell.
Leita aftur