Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] hellamálverk
[skilgr.] myndir málaðar á veggi og loft hella á forsögulegum tíma
[skýr.] h sýna einkum veiðidýr gerð með kolum og gulum og rauðum lit. Tilgangur h er ekki þekktur með vissu en gæti tengst trúarathöfnum. Í Evrópu hafa h einkum fundist á NV-Spáni og SV-Frakklandi en þau má einnig finna í Afríku, Ástralíu, Asíu og Ameríku.
[dæmi] Þekktustu h eru í Altamira á Spáni og Lascaux í Frakklandi.
[enska] cave painting
[danska] hulemaleri
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur