Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:teg
Önnur flokkun:evrópsk forsögulist
[danska] helleristning
[enska] rock engraving
[íslenska] klettaristur
[skilgr.] myndir og tákn rispuđ eđa meitluđ í klappir og á klettaveggi á forsögulegum tíma víđa um heim
[skýr.] Flestar k í Evrópu eru frá bronsöld međ myndum af mönnum, skipum og táknum sem talin eru benda til frjósemisdýrkunar.
[dćmi] Klettaristur finnast víđa á Norđurlöndum t.d. í Alta í Finnmörku í Noregi og í Tanum í Bohusléni í Svíţjóđ.
Leita aftur