Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:forsögulist í Evrópu
[danska] forhistorisk kunst
[enska] prehistoric art
[íslenska] forsöguleg list
[skilgr.] samheiti yfir list frá ţví fyrir tilkomu ritađra heimilda
[skýr.] Forsögulegur tími er mismunandi eftir menningarsvćđum og birtist f m.a. í hellamálverkum, klettaristum og litlum höggmyndum.
[dćmi] Hellamálverk í Lascaux í Frakklandi frá ţví um 15.000-10.000 f.Kr. og smáar höggmyndir af ţéttvöxnum konum, svonefndar Venusarmyndir.
Leita aftur